8.8.2007 | 16:33
Fótbolti
Í Póllandi fór ég stundum í fótbolta. Það voru alltaf þrjátíu manns inná vellinum sem var álíka stór og ein góð borðstofa í blokk, allir sparkandi eitthvað út í loftið og boltinn alltaf að sparkast eitthvert út í skóg. Svo var líka hundur á vellinum sem flæktist fyrir fótunum á manni.
Það var ágætt...
Annars er ég ekki mikið gefin fyrir fótbolta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Samtök
Samtökin
Matur og drykkur
- Café Sigrún Hollar og frábærar uppskriftir!
- Matseld.is Góð uppskriftasíða
- Maður lifandi hollt og gott
- Grænn Kostur Solla..
List
Listirnar
- Carla Bruni so very beautiful
- Boris Mikhailov Disturbing
- MessageMoment Verk eftir Lilju Nótt Þórarinsdóttur
- Overheard in New York New Yorkers, gara lov em.
- Tom of Finland gay erotica
- Banksy Blessaður
- Cindy Sherman flott kona á ferð
- Vanessa Beecroft femmi í þessu
- Leikhús Leikhúsin í landinu
- Gamlar auglýsingar Harry Egipt er listamaður á sínu sviði
- Íslandsmyndasafn Þetta land er listaverk
- Listasafn Einars Jónssonar
- Listasafn Reykjavíkur
- Listasafn Akureyrar
- Listasafn Íslands
- Signa Mjög lifandi innsetningar - alveg ristuð snilld
- Sarah Haxby Vinkona mín frá Kanada
- From the Fishouse Ljóðalestur
- Josh Simpson Glerlistamaðurinn
- Total Theatre Tímarit um samtímaleiklist
- Theater Tímaritið Theater
- Dionysia Listahátíðin
- Marijn Dionys Þetta er klár stelpa
- Sick Animation Sick Animation
- Find of the day Found Magazine
Trú
Trúmálin
- Þjóðkirkjan
- Vantrú
- Trú.is kristnin
- Búddistar á Íslandi Samtök Búddista á Íslandi
- Kaþólska kirkjan Kaþólska kirkjan
- Islam á Íslandi Islam á Íslandi
Vísindi
- Lifandi vísindi
- Vísindavefur HÍ
- NASA Geimferðastofnun Bandaríkjanna
- National Geographic Allt í heiminum
Pólitík
Lífið er pólitík
- Vagina Dentata hin tennta píka
- Tón og fem Eva Rún og félagar
- Tölvukonur Eva Rún og félagar
- Trúnó Andsvar kvenna við reykfylltum bakherbergjum
- The F Word
- Femínistafélag Akureyrar
- Femínistafélag Íslands
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 895
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahha snilldarblogg!
f
Reynir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 16:51
úps...svona átti svarið að vera:
hahahha snilldarblogg!
fótbolti er skemmtilegur hvort sem maður spilar hann eða horfir á í sjónvarpi! JÚ VÍST! og líka formúlan! já!!! ...hef reyndar ekki "spilað" formúluna en það er örugglega gegt!..GEGT!
reyndar hef ég ekki spilað fótbolta í mörg ár eins og er farið að sjást á mér...orðinn afskræmdur af fitu og viðbjóð ...úfffff
..en ég er hress hohohohohohohohoho
Reynir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 16:54
Hey.... Eigum við að koma í fótbolta?
Valdís Anna Jónsdóttir, 9.8.2007 kl. 21:40
Mig langar að sjá þig í fótbolta.
Hey - Dalvík um helgina?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 10.8.2007 kl. 08:29
Ég er nærsýnn á öðru auga og mjög fjærsýnn og með sjónskekkju á hinu. Fjarlægðarskyn mitt er alvarlega brenglað þegar kemur að boltum. Ég hef ekki farið í fótbolta síðan í frímínútum í áttunda bekk. Ég var ótrúlega geðveikt góður. Nei.
Gústi (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 15:29
lol
Reynir (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.