Andsetin

Djöfull sem ég nenni ekki neinu.

Ég ætla að prófa að skrifa allt sem mér dettur í hug og stroka ekkert út.

  • Typpahringir eru rosalega merkilegir og teygjanlegir.
  • Ég er epli.
  • Ég borðaði epli áðan.

Nei djöfullinn, ég er búinn að stroka út svona helminginn af öllu sem  mér datt í hug, ég vil ekki að heimurinn lesi það. Ég ætla samt ALDREI að fá mér læsta heimasíðu eða feisbúk. Ég veit ekki einu sinni hvað þetta djöfulsins feisbúk er.

Fyndið að segja "djöfullinn".

DJÖFULLINN.

Spáum aðeins í þessu orði.. minnir það ekki svolítið á typpaling?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

DJÖFULLI ertu klikkuð!

 En hey! Það eru 0 dagar í sumarbústaðarferðina! Hlakka til að sjá  þig á eftir!

Kyss kyss!
þín fyrrverandi sambýliskona og kærasta (veit ekki alveg hvort ég sé fyrrverandi kærasta líka...)

Fanney (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 13:40

2 identicon

jiiiii maður roðnar bara af svona typpa tali...

Eva (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 07:47

3 identicon

Hvenær lærðir þú að blóta?

Jónína (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 11:25

4 identicon

Roðnar, blánar, kanski gulnar maður, nei ég þoli allveg tippatal. Kveðja á Akureyrina bæbæ.

Dúna gamla á Kópaskerinu (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 00:20

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Typpaling minnir klárlega á typpahring. Hef heyrt að það sé það svalasta í dag... sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 22.8.2007 kl. 10:37

6 Smámynd: Friðrika Kristín

Hæ Vilborg,

Veistu ekki hvað feisbúk er!! En ég var að fá boð um að gerast meðlimur í þinni feisbúk, hvað er það þá...? Hafði aldrei séð þetta áður, þetta er nú meiri vitleysan! Fer um borð í Ameríkuvél eftir uþb.7klst.. Víííí!!!

Hilsen

Friðrika

Friðrika Kristín, 29.8.2007 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband