My god, it's beautiful!

Hallo allir. Eg er komin til Aberystwyth. Thad gekk otrulega vel ad komast hingad. Eg flaug fra Keflavik eldsnemma a fimmtudagsmorgni. Tok rutu fra Stanstead nidur i London, lestir hingad og thangad til ad kaupa mer tolvu sem var svo ekki til a lager thegar til kastanna kom, og svo lest hingad til Aberystwyth. Eg var komin hingad um half tiu leytid, for beint a gistiheimilid sem eg var buin ad boka og sofnadi. Daginn eftir fekk eg steikta kjothlunka i morgunmat, thad var mjooooog gott, en ad sama skapi mjooooog vont i magann svona snemma dags.

Svo for eg ut a leita mer ad samastad. Eg skodadi heimavistarherbergid sem mer hafdi veric uthlutad, thad var meira i aett vid fangelsi en nokkud annad svo eg akvad ad finna mer ibud. Eg fekk lista yfir ibudir til leigu hja skrifstofu skolans, hringdi hingad og thangad, fekk svo leigubilstjora til ad keyra mig um baeinn til ad skoda og fann ad lokum alveg yndislega ibud alveg nidri bae. Hun losnar a manudaginn og eg gisti bara a gistiheimili alveg vid sjoinn thangad til. 

I dag for eg i einhverskonar kynningu i skolanum. A morgun verdur enn frekari kynning og a man, thri og midvikudag verda skraningar i afanga og annad svoleidis. 

Eg er algerlega astfangin upp yfir haus af thessum bae. hann er liklega adeins staerri en Akureyri eftir allt saman, meira ad segja ljotu husin eru gullfalleg, hann er alveg vid sjoinn vid Cardigan Bay, eda prjonapeysufloa, utsynid yfir sjoinn er eins og i aevintyri og folkid herna er opid og skemmtilegt. Ef ykkur langar til ad odlast salarro og lida eins og thid gaetud ekki verid a betri stad i nokkra daga, tha skulud thid koma og heimsaekja mig. Og thad eru sko i alvorunni allir velkomnir, eg er ekki bara ad segja thad. Eg VIL ad thid komid i heimsokn. (Magga, eg a von a ad thu sert a.m.k. buin ad boka far). Thad er nog plass til ad gista hja mer. Eg set myndir inn um leid og eg fae tolvuna mina i hendur, sem verdur reyndar ekki fyrr en um midjan oktober.

Kossar og knus til ykkar allra.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ allt er frábćrt og fallegt :-) Ég kem í heimsókn -- kannski kem ég ađ sćkja ţig í janúar. Ţúsund kossar og knús.

Jónína (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 13:20

2 identicon

Blessuđ;)

Mamma sagđi mér af komu ţinni á Bretlandseyjar. Velkomin;) Gott ađ allt gekk vel, ţú mátt endilega kíkja á mig ef ţú átt leiđ um  miđbćLondon. Vissara samt ađ maila eđa hringja á undan sér ţar sem mađur er alltaf á einhverju heimshornaflakki.

 Njóttu úgglandsins

H

Hadda frćnka í London (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 21:51

3 identicon

Frábćrt ađ ţetta sé svona sćtur bćr :) gangi ţér vel í skólanum :* og til hamingju međ íbúđina víííí

Eva (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 10:25

4 identicon

Hć sćta, gaman ađ heyra hvađ allt gengur vel:), viđ söknum ţín alveg geđveikt og ég vona ađ ég geti komiđ ađ heimsćkja ţig.
heyrumst fljótlega:)
Kossar  og knús
Sossa og co

Soffía Rut (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 10:41

5 identicon

Ég er á leiđinni.

Heiđar (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 13:24

6 identicon

Ţetta var nú flott skýrsla hjá ţér.Mundu svo eftir hitatölunum.Pabbi biđur ađ heilsa.

Mamma (IP-tala skráđ) 23.9.2007 kl. 15:27

7 identicon

Hringdu i mig. Numerid er 07964588696.

Heidar (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 12:29

8 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ćđislegar fréttir! Gott ađ allt hefur gengiđ vel :)

Sendi ţér ofurknús héđan úr snjókomunni... sakna ţín og kaffibollastundanna núţegar!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.9.2007 kl. 15:19

9 identicon

Var loksins ađ gefa mér tíma fyrir annađ en vinnu í tölvunni. Gott ađ heyra ađ allt gekk vel og ađ ţú sért komin međ góđan samastađ.

Dísa sys (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband