5.10.2007 | 14:13
Eg a bestu foreldra i heiminum
Thad tilkynnist her med ad eg a bestu foreldra i heiminum. Eg tharf reyndar ad deila theim med 8 odrum, en thad skiptir ekki mali, thau eru svoooo aedisleg.
Eldri systkini min hafa kvartad endalaust yfir thvi hversu dekrud yngstu bornin eru alltaf. Eg hef alltaf haldid thvi fram ad minnstu bornin eigi thad skilid ad vera dekrud af foreldrunum vegna thess hversu illa se farid med thau af eldri systkinum.. Og svo hef eg vanalega baett thvi vid ad eg hafi bara alls ekkert verid dekrud i aesku. Medan thau breyddu ur ser i tvibreidum rumum i serherbergjum thurfti eg ad sofa i sofa i stofunni i nokkur ar.
Nuna er samt dekrad vid mig a alla enda og kanta. Mamma og pabbi gerdu ser litid fyrir og sendu mer pakka (eg veit ekki hverjum thau mutudu thvi posturinn i Bretlandi er i verkfalli) sem innihelt allt sem mig vantadi og rumlega thad. Elsku mamma min og pabbi, thid erud best.
Annars er allt gott ad fretta. Eg byrjadi i spennandi skrif afanga i dag. Heidar er ad fara ad koma i kvold. Sarah vinkona min stakk uppa halfgerdri fjallgongu um helgina, kannski tokum vid Heidar med, kannski forum vid bara a sunnudaginn. Svo er eg bara alltaf bidandi eftir tolvunni minni. Eg er reyndar ekkert bjartsyn a ad hun komi fyrir naesta fimmtudag, thegar verkfallinu lykur, en hver veit?
Vona ad thid hafid thad gott! Ef thid viljid tryggja ykkur ast mina tha skulud thid senda mer pakka eda kort:)
Lov ju!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Byrjum á kommenti, sjáum til meðpóstkortið... er reyndar þekktur fyrir að senda póstkort á undarlegri staði en Abserinthinwytshy...
Hvað var í pakkanum???? Kaffi og lyftiduft jafnvel?
Hjalti Þór (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:54
Takk. takk´takk. Er nokkuð dekur að bregðast við neyðarkalli.
mamma (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 10:33
Núna verð ég að gera eitthvað til þess að verða uppáhalds systir þín. Kannski sendi ég kort ... kannski pakka, hver veit.
Jónína (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.