Undan og ofan

Ég áttađi mig á ţví s.l. föstudag ađ ég á bara nokkra mánuđi eftir af listnámi mínu. Ég hef hingađ til ekki tekiđ ímyndina nógu alvarlega og til ađ redda ţví sem reddađ varđ klćddi ég mig í ţjóđbúning listaháskólanema; ódýrar gammó, grćna hettuúlpu og 500 króna strigaskó og rauk síđan á kaffi Hljómalind. Ţar sat ég ein míns liđs međ macbookpro tölvu á borđinu, meira til ađ sýnast en nokkuđ annađ, og gćddi mér á sykurlausum heimabakstri og latté.  

Til auka enn á fílínginn fór ég á opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíđar hér í borg. Myndin sú hét Persepolis og er eftir teiknimyndasögum Marjane Satrapi. Ég las einhverntímann bćkurnar hennar og fannst ţćr yndislegar. Mér fannst myndin líka mjög góđ.

Svo fór ég á danssýningu í gćrkvöldi hjá dansflokki sem kallar sig Dari Dari Dance Company. Sýningin, Hoppala, var ađ mínu mati mjög góđ.

Nú sit ég í Sölvhólsgötu og rembist viđ ađ skrifa, ţađ gengur svona la la. 

Eitt sem vert er ađ pćla í:
Hvađ er mađur ađ flćkjast úti húfulaus í svona veđri? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sakna Sölvhólsgötu og fólksins í henni.

Heiđar (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband