Nýr tími

"I would like to be an ethical monster without empathy"
Ég hjó eftir ţessu í rćđu Slavoj Zizek sem heiđrađi okkur Íslendinga međ nćrveru sinni og speki á dögunum. Mér fannst ţetta svo óhugnalega fallegt. Ef ég hefđi paint í tölvunni minni ţá myndi ég teikna mynd.

En úr ljóđrćnu yfir grjótharđa praktíska hluti: Á föstudaginn flyt ég í íbúđ sem ég hyggst leigja í ađ minnsta kosti ár međ Evu refastelpu og Fricky Valentine. Ţađ verđur í fyrsta skipti síđan 17. desember sem ég sef í rúmi en ekki á svefnsófa eđa dýnu. 

Yfir í tilfinningar mínar gagnvart ţessu öllu: Ég hlakka mikiđ til.

Og svo ađeins af tíđinni: Ég er međ seyđing í öđrum olnboganum sem ćtti, ađ međreiknuđum öđrum teiknum jarđar, ađ vera ávísun á ţrautalítinn ţorra.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndiđ, ég er einmitt međ seiđing í maganum ... held ađ ţađ hafi samt ekkert međ ţorran ađ gera.

Jónína (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 20:53

2 identicon

Knús og kossar.

Dúna sú eina sanna (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 23:31

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég er međ seiđing í hćgra eyranu sem er ávísun á norđurferđ hjá ţér.. right?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 29.1.2008 kl. 10:32

4 identicon

kannski spörning um ađ redda pc tölvu frá 95 međ paint og alles niđrí skóla?

Karl Ágúst Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband