31.1.2008 | 11:57
Annir
Hér međ lofa ég sjálfri mér ţví ađ nćsta janúar og febrúar muni ég verja á strönd, áţekkri ţeirri sem myndin er af.
Fyrir utan ađ vera ofurlítiđ kalt hef ég átt prýđisgóđa daga undanfariđ.
Hér er yfirlit yfir ţađ sem ég er ađ fást viđ ţessa dagana og sem veldur ţví ađ bloggfćrslur mínar eru stuttar og á köflum snubbóttar, ţessa dagana:
- ég er ađ kenna grunnskólakrökkum leiklist fyrir hádegi fjóra daga vikunnar.
- eftir hádegi skrifa ég BA ritgerđ.
- tvisvar í viku hitti ég hóp af ungum stúlkum og í sameiningu vinnum viđ ađ sýningu sem sett verđur á sviđ í Borgarleikhúsinu ţann 21. febrúar.
Nú er gott ađ vera ung og sprćk.
En ţú, hvađ er ađ frétta af ţér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
vá brjálađ ađ gera hjá ţér! fínt af frétta af mér annars takk fyrir a spyrja ;)
gangi ţér vel međ ţetta allt saman, vćri til í ađ komast á sýninguna...
Eva Vestmann (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 11:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.