Stúlkukindin

 

Vissuđ ţiđ ađ ég var einu sinni svo lítil ađ ég kunni ekki ađ tala, slefađi bara og svaf rosa mikiđ og grenjađi ţess á milli? Ég réđi meira ađ segja ekki viđ hćgđir mínar og ţvaglát. Ég gat ekki tuggiđ ţví ég var ekki međ neinar tennur eđa neitt. Og heimiliskötturinn var stćrri en ég ţegar hann teygđi úr sér. 

Ţađ hefur rćst alveg ótrúlega úr mér. Eiginlega mćtti segja ađ líf mitt hafi einkennst af stöđugum framförum. 

Hér kemur mynd dagsins, ég kalla hana Yfir hafiđ.

Photo 37


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Magga, áttu ekki ađ vera ađ lćra?

Vilborg, mér finnst Yfir hafiđ vera afar skemmtileg mynd. Kómísk sýn á veruleikann sem blasir viđ okkur Íslendingum nú á kreppuárum. 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 14.4.2008 kl. 21:18

2 identicon

Er kaffi og kebab gott saman?

Hjalti Ţór (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 16:24

3 identicon

Magga! Hvađ nákvćmlega ert ţú ađ gera liđlangan daginn?

Vilborg. Gott blogg! Alltaf gaman.

Hilsen,

Dagný

Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband