Hjartans ţakkir

Nú er frumsýningin búin. Mér fannst ganga vel og er hamingjusöm lítil kona bara. Önnur sýning er í kvöld, ţađ er fullbókađ á hana, en ég held ađ ţađ séu enn laus sćti á miđvikudags- og fimmtudagssýninguna. Mig langar ađ nota ţessa bloggsíđu til ađ ţakka fólkinu sem hjálpađi mér ađ klára ţetta verkefni. Kannski ég geri bara svona lista yfir fólk og segi svo eitthvađ smá um hvađ ţađ er yndislegt. Ok. Hér kemur ţađ:

Jón Atli Jónasson; fyrir ađ hafa hringt í Guđrúnu, lesiđ yfir textann og veriđ kúl og fyrir ađ hafa tekiđ risaköttinn hans Bubba í fóstur (ég las ţađ reyndar bara í Fréttablađinu, ég hef aldrei séđ ţennan kött en fannst ţetta fallega gert engu ađ síđur).

VilHelm Anton Jónsson; fyrir ađ hafa leyft mér ađ nota Your Dancing Song af plötunni sinni Midnight Circus í sýningunni. Ţessi plata er yhyyyyyyndisleg, fariđ og kaupiđ hana strax. 

Guđrún Ásmundsdóttir; fyrir ađ vera besta kona í heiminum. Fyrir ađ vilja taka ţátt og finnast ţađ ekkert tiltökumál ađ lána mér eldhúsiđ sitt undir sýningar. Og fyrir ađ segja mér milljón sögur, gefa mér te og brauđ og pizzur og ástćđu til ađ fá mér bíltúr á Sauđárkrók. 

Helga Braga Jónsdóttir, fyrir ađ hafa tekiđ sér tíma til ađ lesa inn röddina fyrir mig í algjörlega loftlausu herbergi án ţess ađ kvarta. Og fyrir ađ kenna mér hitt og ţetta um lífiđ og tilveruna. 

Lydía Grétarsdóttir, fyrir ađ hafa tekiđ sér tíma frá eigin lokaverkefni til ađ taka upp röddina fyrir mig í loftlausa herberginu.   

Dundulíusinn, fyrir ađ vera fyndin og skemmtileg og drífa mig áfram og fús til ađ lána mér allt í heiminum, ţar á međal köttinn sinn og íbúđina. 

Og svo eru ţúsund ađrir; fjölskyldan og vinirnir og sambýlingarnir mínir og bekkjarsystkini og kennarar sem eru búin ađ vera mér innan handar og alveg bjarga lífi mínu stundum. Takk allir fyrir allt saman.  

Ađ lokum er hér ein sjálfsmynd sem heitir Er ég kona? Ţar sem tekist er á viđ spurninguna sem viđ spyrjum okkur öll, ţ.e. hvort ég sé kona, eđa eitthvađ allt annađ. 

Photo 106


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

karl eđa kona...öll erum viđ međ rass. Fyndiđ.

Reynir (IP-tala skráđ) 12.5.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

Ćm nott a görl, nott jett a vúman,

ol ć níd is tćm a móment ţer is mćn...

Valdís Anna Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband