16.5.2008 | 21:51
PPSD
Nú er sýningum á lokaverkefninu lokiđ, öll námskeiđ búin, BA ritgerđin skrifuđ og metin, ţessu námi fer bara alveg ađ ljúka. Ég hélt ég yrđi hoppandi hamingjusöm um leiđ og öllu lyki en ég er međ einhvern kvilla sem ég held ađ heiti post-performance stress disorder. Eđa post-disformance stress per order, ég veit ţađ ekki alveg. Hann lýsir sér í ţví ađ mér finnst ég eigi ađ vera á útopnu í stuttum kjól, og bandaskóm á hressum bar međ svalandi drykk í hönd, Lionel Ritchie í eyrunum og léttan hlátur á vörunum. En mig langar mest ađ liggja í rúminu međ bók, nartandi í döđlur og ávexti, fara reglulega í langar heitar sturtur og kćla mig svo međ ţví ađ standa úti á svölum í bađslopp úr frotté og horfa á fjöllin og hugsa um eilífđina. Hér er mynd af ástandinu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.5.2008 kl. 00:58 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju enn og aftur. Ég skemmti mér mjög vel á sýningunni. Annars á ég fullt af bókum um svona raskanir. Ţađ er ábyggilega hćgt ađ finna eitthvađ sem lýsir ástandinu ţínu!
Árni Viđar (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 11:41
Lionel Richie hlýtur bara ađ hafa samiđ eitthvađ gott döđlulag fyrir svona ástand ...
Hannibal Garcia Lorca, 17.5.2008 kl. 20:44
Til hamingju elskan :*
...ég held ađ ţetta sé alveg eđlilegt ástand sko...
Eva Vestmann (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 23:39
Kannski ćttirđu ađ gera sýningu um ţetta ástand. Skrifa 25 síđna ritgerđ. Taka fullt af tímum nćstu ţrjú árin međ átta manneskjum úr öllum áttum. Og ţá kannski, ertu búin ađ rewind-a allt námiđ ţitt og komin á reit ţar ekkert getur tekiđ viđ annađ en hlátur, gleđi, óáfengir kokkteilar og ströndin.
Árni Kristjánsson (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 19:16
Mig langar í ţessa mynd uppá vegg hjá mér... svona fyrir ofan sjónvarpiđ. Ţá get ég horft á hana ţegar ţađ er eitthvađ leiđinlegt í sjónvarpinu. Eflaust á ég bara eftir ađ gefa sjónvarpiđ ţví ég á eftir ađ horfa svo mikiđ á ţig. Ó ţú.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 20.5.2008 kl. 16:44
Innilega til hamingju međ útskriftina núna um helgina. Viđ Valdís munum pottţétt skála fyrir ţér, en viđ verđum staddar í sumarbústađ fyrir austan. Hlakka hrikalega til ađ hitta ţig, sem verđur vonandi sem fyrst! Kossar og knús til ţín mín kćra ótrúlega klára og flotta vinkona! :-*
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 29.5.2008 kl. 22:36
ég mótmćli!
ég hef samt engin mótrök... :/
Maggi feiti (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.