Lífiđ í útlöndum

Ég er komin til Bandaríkjanna. Í flugvélinni á leiđinni hingađ sátum viđ mamma viđ hliđina á manni sem mér sýndist vera Woody Allen, en vegna lélegrar sjónar er mér ekki treystandi til ađ hafa rétt fyrir mér í svona málum. Mömmu fannst hann allavega fyndinn. Hér er mynd af ţeim saman:
Woody Allen og mammaAnnars heyrđi ég í morgunfréttunum (eđa sá á flatskjánum sem er í eldhúsinu hérna) ađ efnahagsástandiđ í landinu vćri hörmulegt. Ég finn hjá mér brennandi löngun til ađ safna peningum handa ţessum vesalingum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég ţekki ţetta mjađmaskak hvar sem er...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.9.2008 kl. 19:47

2 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Knús og kveđjur vestur, reyndu ađ laga vextina og verđbólguna hér heima um leiđ og ţú reddar U.S.A liđinu. 

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 30.9.2008 kl. 22:29

3 identicon

Send money now!

Kveđja

Heiđar í Southend-viđ-haf

Heiđar (IP-tala skráđ) 4.10.2008 kl. 09:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband