Hundaþátturinn

Toxicology report.
Cameras are rolling.
Fighting with her family,
Bridezilla.
Every bride likes to lose a little weight.
The nearly ninehundred pound woman breaks down.
Will she survive?
What killed Anna Nicole Smith?
Howard;
"Every day I'll break down and cry".
Her mom was just a wonderful, special woman.
Breaking news about Anna Nicole's funeral.
Her dress.
Who's holding the baby?
Are you ready for this.
And now, the moment of truth.

Þetta er allt saman texti upp úr einum lágkúrulegasta sjónvarpsþætti sem gerður hefur verið frá dögun tímans: Entertainment Tonight.
Ég get svo svarið það, þetta eru ekki manneskjur sem vinna við þennan þátt; þetta eru hundar.
Hundar í mannabúningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

JÁ JÁ

Þar komstu með það! Hundar eða að þetta séu eftir allt geimverurnar sem reyna að ná heimsyfirráðum með því að letja mannshugann, dáleiða hann við sjónvarpið meðan heilinn downloadar vírusum og ranghumyndum. Ég held að stóri bróðir tengist þessu eitthvað. Af hverju er þessu viðbjóður þá sýndur það oft að fátíkir ríkisborgarar eins við sem höfum ekki efni á að horfa á aðra mannsæmandi stöð heldur en RÚV sem getur verið alveg afburðaleiðinleg á köflum neyðumst til að horfa á þennan viðbjóð. Anna Nicole Smith er farin að ásækja mig í mínum draumum sem afturgangan ógurlega, ég verð ég verð að bjarga barninu frá móður hennar. ANNARS DREPUR HÚN MIG.

 Þetta ástkæra fólk eru hreinar afleiðingar sálrænnar sjónvarpstjórnuna sem ætlaðar eru sem afurð af þessum þátt, ég er farin að halda að þeir hafi náð mér líka. 

Varið ykkur 

 skrifað í vinsemd og leynd

adda

adda (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 11:38

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Uss.... það er verið að fylgjast með okkur. Hittu mig á Gráa "hundinum" í "kvöld" klukkan "átta". 

Vilborg Ólafsdóttir, 5.3.2007 kl. 12:06

3 identicon

roger
hvítir fuglar (þú veist), hvítir fuglar...

adda (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 12:42

4 identicon

Þessir þættir eru til vegna þess að fólk horfir á þá.

Gústi (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband