25.4.2007 | 23:58
Af kóladrykkjum og öđrum ósóma
Ég er hćtt ađ drekka Diet kók. Núna drekk ég bara Pepsi Light. Ég geri mér fulla grein fyrir ađ ég er undir hćlnum á fávísum risa en fíknin, hún er svona.
Ég hćtti ađ drekka Diet kók af ţví ađ ég fór út í búđ í gćr, spes til ađ kaupa tveggja lítra flösku af drykknum og ţćr voru bara ekki í bođi. Ég hef tekiđ eftir minnkandi frambođi og áđur en diet kók verđur tekiđ alveg af markađnum ćtla ég ađ svissa yfir í annađ kompaní. Enda hví, já hví ćtti ég ađ halda tryggđ viđ fyrirtćki sem svíkur mig á jafn hrottafenginn hátt og kókakólakompaní er ađ gera núna?
Best vćri náttúrlega ađ hćtta ţessari kóladrykkju alveg.
Annar ósómi er í lágmarki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.4.2007 kl. 00:02 | Facebook
Athugasemdir
Ég er hćtt ađ drekka diet kók og kók lćt útaf zero auglýsingunum.. ég er svo ýkt alltaf... finn mér utanađkomandi afsökun til ađ hćtta í kókinu... sko gosinu kókinu :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 26.4.2007 kl. 00:47
Ánćgđ međ ţig! Ég er líka hćtt ađ drekka kók útaf zero auglýsingunum!! Farin í vatniđ... ţó fyrr hefđi verđ.
Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.