Sumargleđi í helvíti

Nú hef ég tíma til ađ blogga. Og aldrei ţessu vant ćtla ég ađ blogga um ţađ sem er ađ gerast í lífi mínu ţessa dagana.

Í gćr fór ég útskriftarveislu til bestu vinkonu minnar, Margrétar Kristínar Helgadóttur, lögfrćđings međ meiru. Hún var glćsilegust kvenna á djamminu í gćr og ég er mjög stolt af henni. Ţúsund kossar og fađmlög til hennar.

Í dag borđađi ég hádegis/morgunmat međ systur minni Jónínu. Drakk kaffi međ föđur mínum og er á leiđinni á sjóinn međ honum, Dísu systur og manninum hennar og börnum. Ef ég drukkna, ţá biđ ég bara ađ heilsa ykkur.

Sjáumst í helvíti krakkar mínir, veriđ hress!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er svona mikiđ ađ gera hjá ţér í vinnunni ađ ţú hefur ekki tíma til ađ blogga?

Joe (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 12:34

2 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

Viđ ţurfum klárlega ađ endurtaka Singstar keppni viđ tćkifćri, helst sem fyrst og algjörlega sem oftast í sumar:)

                
 

Valdís Anna Jónsdóttir, 14.6.2007 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband