25.9.2007 | 11:25
Kultur sjokk, stig 2
Eg for a fyrirlestur a sunnudaginn thar sem einhver kall taladi svolitid um kultur sjokk. Hann lysti thvi thannig ad thad ad koma ser fyrir i nyju landi vaeri ferli sem skiptist i thrennt. Fyrst finnst manni allt aedislegt, allir svo yndislegir og allt svo nytt og spennandi, svo fer allt ad fara i taugarnar a manni, allt sem manni fannst adur svo yndislegt og kruttlegt, og ad lokum fer madur ad venjast ollu og allt fellur i ljufa lod.
Eg er enntha a fyrsta stigi, en eg finn ad stig tvo er ekki langt undan. I gaer t.d. fekk eg heimsins versta kebab i hendurnar. Eg var svong og pirrud og eg var naestum tvi farin ad grenja thegar eg sa hvernig hann leit ut og fann bragdid af honum. Eg hefdi gert thad ef eg hefdi ekki verid svona reid vid kebab-kallinn fyrir ad hafa latid mig borga fimmhundrud kall fyrir thennan vidbjod og sent mig sidan ut i rokid til ad borda hann af thvi ad thetta var take-away only sjoppa.
Svo tharf eg vist ad spara heitt vatn og rafmagn ef eg vil ekki fa himinhaa reikninga i lok manadarins. Thad thykir mer algjorlega glatad, eg er von ad fara i sjodandi heitt bad a liggur vid hverju kvoldi og langarlangar sturtur a morgnana og vil helst hafa kveikt a ollum ljosum i ibudinni alltaf, bara fyrir stemmninguna. Svo er eg alltaf eldandi og vaskandi upp, eg tharf liklega eitthvad ad endurskoda thad.
Annars er eg enntha a semi-bleiku skyi, allt er ljomandi fallegt. Budirnar eru allar mjog spennandi og skolinn lofar godu. Eg er buin ad skra mig i afanga. Eg verd i thremur afongum, kenndum einu sinni i viku, eftir thvi sem mer skilst best. S.s. skoli a thri, mid og fim, alltaf fjogurra daga helgi! Afangarnir sem eg valdi eru; How to write for film and television (hvernig a ad skrifa fyrir sjonvarp og kvikmyndir), video and film production (laert ad bua til stuttar kvikmyndir, taeknileg atridi, laert a klippiforrit og hvernig er best ad taka upp) og svo er einn afangi i heimildamyndagerd. Mjog spennandi allt saman og eg get varla bedid eftir ad byrja.
Eg er lika buin ad kynnast einni alveg frabaerri stelpu. Vid erum m.a.s. bunar ad hittast einu sinni, sem er alveg sosial sigur fyrir mig. Hun er 29 ara, byr a 3500 manna eyju i Kanada i kofa sem hun byggdi ser sjalf.
En nuna aetla eg ad athuga hversu mikla peninga eg a, versla fyrir nyja heimilid og fara svo heim ad thrifa. Juhu.
Kossar til allra sem eg sakna svo mikid a Islandi og annarsstadar i heiminum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ubbs, gleymdi hitatolunum fyrir mommu. Sko.. eg veit thaer ekki nakvaemlega, en thad er areidanlega oggulitid heitara herna en a Akureyri. Thad er buin ad vera rigning, af og a, undanfarna daga og i gaer var havadarok (thegar eg var ad borda helv.. kebabinn). Annars held eg ad thad verdi heldur kalt i vetur. Vettlinga- og ullarteppasendingar verda liklega vel thegnar.
Vilborg Ólafsdóttir, 25.9.2007 kl. 11:28
Ohh þetta hljómar æðislega. Unaðslega. Ævintýri í nýju landi.
Hér á AK er allt það sama við sig. Við alltaf í skólanum... þ.e. þegar við erum ekki á barnum! Engin ný ástarævintýri og enginn matarklúbbur hefur verið síðan þú fórst.
Hafðu það æðislegt og við skrifum þér bréf í næsta A...... svo þú verður að dúndra á okkur heimilisfanginu...
Ást&kossar&knús frá norðurlandinu
Dagný Rut
Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 12:31
ohh hvað þetta hljómar vel!!
sammála dagnýju, gerist fátt hér, bara same old same old... Þess vegna er mikilvægt að þú sért dugleg að blogga, svo við getum lifað í gegnum þig:)
knús í krús
Valdís Anna Jónsdóttir, 25.9.2007 kl. 23:15
Váts hvað þetta er allt saman spennandi! Jaaa.. fyrir utan þenna Kebabb sem þú lýstir svo fallega á Bertablogginu.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 26.9.2007 kl. 09:35
Nr. 1. Vá hvað þetta er spennandi áfangar sem þú ert að fara í.
Nr. 2. Farðu á www.bbc.co.uk til að skoða veðrið. þeir eru með góða veður síðu.
Nr. 3. Almáttugur hvað ég skil þig í sambandi við heita vatnið - I´ve been there.
Nr. 4. Ekki fara aftur á þennan kebab stað.
Jónína (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 12:57
Hörmung er þetta. Ég skal senda þér pappadiskana, sparar uppvaskið.Svo var einu sinni til þursjampó, veit samt ekki hvort það kemur í stað góðrar sturtu.Mundu svo að endurnýja góða skapið reglulega.
Mamma (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:02
ég kannast sko alveg við þetta semi-bleika ský...er á því núna ;) og hey ég fékk líka versta kebab sögunnar um daginn, ég borgaði reyndar minna en þú fyrir hann og borðaði hann heima, en OJ ég hét því að borða aldrei aftur kebab! mig hryllir enn við tilhugsuninni svo I feel your pain!
En þessir áfangar hljóma mjög spennandi :) gangi þér vel darl
Eva Vestmann (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 16:09
Ég hef fulla trú á að annað stigið gangi fljótt og auðveldlega yfir hjá þér þegar það skellur á þér af fullri alvöru - nú annars er bara að taka Pollyönnu á þetta og allt verður gott :o)
Dísa sys (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 20:45
Sjaumst um helgina. Hlakka til ad sja thig. Tjoo tjoo!
Heidar (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.