Zwei

Ef ţađ er ekki internetiđ sem er ađ stela frá mér tíma ţá er ţađ photobooth. Ég á orđiđ mjög gott safn af sjálfsmyndum. Hér er ein slík. Ég kalla hana: After the night we spent together you've been edgy and weird.  

Photo 11


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Tímalaus list!

Missjú! 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 10.4.2008 kl. 17:10

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Já Magga, ég elska ţig. Ég vil ađ ţú farir frá manninum og barninu og komir til Reykjavíkur til ađ búa međ mér. Kannski geturđu tekiđ barniđ međ, en manninn vil ég ekki sjá.

Ég vona ađ ţér finnist ekki óţćgilegt ađ ég sendi ţér ţessi skilabođ á internetinu, ég er bara of feimin til ađ hringja í ţig. Sendu mér sms ef ţú vilt koma, annars biđ ég ţig um ađ hafa aldrei samband viđ mig framar. Leyfđu mér ađ gleyma ţér í friđi.

Vilborg Ólafsdóttir, 13.4.2008 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband