Skapandi

Hér er mynd. Hún heitir annađ hvort Hönd Guđs eđa Farđu ađ sofa ţreytta stelpa. Annars vil ég benda á ađ mađurinn Reynir Albert á líklega álíka stórt, ef ekki stćrra sjálfsmyndasafn en ég.

Svo er hérna vísa líka, partur úr bálki sem heitir Guggurímur. Ţađ er meira hvađ ég er skapandi og free ţessa dagana. Líklega er ţađ voriđ sem gerir mig svona. 

Gott er ađ gefa Gugga mín,
grćtur ţú í tusku?
Láttu engan sjá til ţín,
elda-öskubusku- (rófan ţín).

Annars er ég bara á fullu ađ vinna í lokaverkefninu mínu. Ég set hérna inn auglýsingu um sýningartíma bráđum. Já mjög bráđlega bara.

Photo 79

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir mér heitir myndin bara Bláa höndin. Hlakka svo til ađ sjá sjálfsmynd morgundagsins. Jáójá.

Dagný Rut Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:46

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Ég get reddađ ţér ókeypis fari Magga, ekki fríkeypis, og svo fer ég ekki í pirrurnar á ţér ţegar ég leiđrétti ţig, ég fer í taugarnar á ţér. Og svo förum viđ ekki bílandi, viđ förum akandi eđa keyrandi. Í guđs lifandi bćnum...

(Ókeypis far fćst einungis gegn ţví skilyrđi ađ ţú komir hingađ og farir aldrei aftur).  

Vilborg Ólafsdóttir, 6.5.2008 kl. 16:44

3 identicon

ansi er ţetta lipurlega og um leiđ dýrt kveđiđ. Gaman vćri ađ sjá ţig takast á viđ módern ljóđiđ hér á alnetinu eins og ţú gerđir svo eftirminnilega í veislu einni fyrir ekki svo löngu síđan, jafnvel ef ţú birtir eitthvert ljóđiđ úr samtímaljóđabókinni eftir ţig, og mig, sem er ný kominn út.

Karl Ágúst Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband