3.8.2008 | 23:51
Myndir & listi
Listi yfir eitt og annađ sem mér ţykja tíđindi og á daga mína hefur drifiđ:
- Ég fór í Lođmundarfjörđ í dag, borđađi fyrstu krćkiber ársins, keyrđi jeppa á lélegum vegi og sá risastóra hjörđ af hreindýrum.
- Mamma og pabbi komu og gengu í Stórurđ, höfđu af mér Brćđslutónleikana og fengu í hnén og mjađmirnar, enda fjörgömul.
- Jónína og Viđar eignuđust strák á afmćlisdeginum hennar mömmu minnar, allt gekk vel og drengurinn er strax farinn ađ geta svarađ spurningum pabba síns um hver söng hvađa hlutverk í hvađa óperu, á ítölsku.
- Bjarni og Bella eignuđust líka lítinn strák og gerđu mig ţar međ ađ afasystur.
- Depli, öđrum hundinum á bćnum, var fargađ.
Myndir af mér ađ takast á viđ ţćr tilfinningar sem atburđir liđinna daga hafa vakiđ:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Athugasemdir
hvađ er máliđ međ myndina af brjóstunum á ţér?...ertu ađ stunda einhverskonar cyber-sex??
Reynir (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 11:46
Á bak viđ brjóstin býr hjartađ, Reynir.
Vilborg Ólafsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:25
Vá hvađ ég hugsađi ţađ sama og Reynir!!
Hjalti Ţór (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 01:13
Verđ ađ gera athugasemd. Bjarni og Bella eignuđust Stóran strák.
Mamma (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 22:30
Aumingja Depill. Sé sár á hjartanu. Kissábáttiđ.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 6.8.2008 kl. 11:20
Heyrđu....ég hef bara ekki kíkt hérna nógu oft.
Ţú ert bloggari af Guđs náđ !!!
Wunderbar, wunderbar !
Lárus Gabríel Guđmundsson, 7.8.2008 kl. 03:16
Heyrđu, viltu skila ţví til Möggu ađ ég sakna hennar. og ţín auđvitađ líka. En líka hennar. Og ég gat ekki sagt henni ţađ. Búiđ var ađ loka fyrir komment á GÖMLU GÖMLU GÖMLU fćrslunni hennar. Viltu svo segja henni ađ kíkja á bloggiđ mitt. Sjá mynd af sér. Og mér.
Takkska!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:28
Ég elska ţig svo mikiđ Vilborg.
Dunda (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 21:52
Hvenćr kemurđu eiginlega norđur? Berti verđur endurvakinn í haust, hvar verđur ţú?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.