Myndir & listi

Listi yfir eitt og annađ sem mér ţykja tíđindi og á daga mína hefur drifiđ:

  • Ég fór í Lođmundarfjörđ í dag, borđađi fyrstu krćkiber ársins, keyrđi jeppa á lélegum vegi og sá risastóra hjörđ af hreindýrum.
  • Mamma og pabbi komu og gengu í Stórurđ, höfđu af mér Brćđslutónleikana og fengu í hnén og mjađmirnar, enda fjörgömul.
  • Jónína og Viđar eignuđust strák á afmćlisdeginum hennar mömmu minnar, allt gekk vel og drengurinn er strax farinn ađ geta svarađ spurningum pabba síns um hver söng hvađa hlutverk í hvađa óperu, á ítölsku.
  • Bjarni og Bella eignuđust líka lítinn strák og gerđu mig ţar međ ađ afasystur. 
  • Depli, öđrum hundinum á bćnum, var fargađ.

Myndir af mér ađ takast á viđ ţćr tilfinningar sem atburđir liđinna daga hafa vakiđ:

Photo 306

Photo 315

 Photo 314

Photo 316

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvađ er máliđ međ myndina af brjóstunum á ţér?...ertu ađ stunda einhverskonar cyber-sex??

Reynir (IP-tala skráđ) 4.8.2008 kl. 11:46

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Á bak viđ brjóstin býr hjartađ, Reynir.

Vilborg Ólafsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:25

3 identicon

Vá hvađ ég hugsađi ţađ sama og Reynir!!

Hjalti Ţór (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 01:13

4 identicon

Verđ ađ gera athugasemd. Bjarni og Bella eignuđust Stóran strák.

Mamma (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 22:30

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Aumingja Depill. Sé sár á hjartanu. Kissábáttiđ.

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 6.8.2008 kl. 11:20

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Heyrđu....ég hef bara ekki kíkt hérna nógu oft.

Ţú ert bloggari af Guđs náđ !!!

Wunderbar, wunderbar !

Lárus Gabríel Guđmundsson, 7.8.2008 kl. 03:16

7 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Heyrđu, viltu skila ţví til Möggu ađ ég sakna hennar. og ţín auđvitađ líka. En líka hennar. Og ég gat ekki sagt henni ţađ. Búiđ var ađ loka fyrir komment á GÖMLU GÖMLU GÖMLU fćrslunni hennar. Viltu svo segja henni ađ kíkja á bloggiđ mitt. Sjá mynd af sér. Og mér.

Takkska!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:28

8 identicon

Ég elska ţig svo mikiđ Vilborg.

Dunda (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 21:52

9 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hvenćr kemurđu eiginlega norđur? Berti verđur endurvakinn í haust, hvar verđur ţú?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband