18.8.2008 | 17:55
Nýr klúbbur lítur dagsins ljós
Ég er búin ađ stofna prjónaklúbb, hann hefur hlotiđ nafniđ Höldum áfram. Enn sem komiđ er er ég eini međlimurinn en látiđ mig vita ef ţiđ viljiđ vera međ, ég fer yfir allar umsóknir eins fljótt og auđiđ er.
Reglur klúbbsins eru eftirfarandi:
1. Aldrei ađ laga neitt sem fer úrskeiđis.
2. Aldrei ađ viđurkenna mistök.
3. Aldrei ađ byrja upp á nýtt.
4. Alltaf ađ renna blint í sjóinn međ ný verkefni.
5. Alltaf ađ gera meira en mađur kann eđa hefur hćfileika til.
Hér er mynd af stelpunni međ á prjónunum. Ţetta verđur örugglega peysa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Samtök
Samtökin
Matur og drykkur
- Café Sigrún Hollar og frábćrar uppskriftir!
- Matseld.is Góđ uppskriftasíđa
- Maður lifandi hollt og gott
- Grænn Kostur Solla..
List
Listirnar
- Carla Bruni so very beautiful
- Boris Mikhailov Disturbing
- MessageMoment Verk eftir Lilju Nótt Ţórarinsdóttur
- Overheard in New York New Yorkers, gara lov em.
- Tom of Finland gay erotica
- Banksy Blessađur
- Cindy Sherman flott kona á ferđ
- Vanessa Beecroft femmi í ţessu
- Leikhús Leikhúsin í landinu
- Gamlar auglýsingar Harry Egipt er listamađur á sínu sviđi
- Íslandsmyndasafn Ţetta land er listaverk
- Listasafn Einars Jónssonar
- Listasafn Reykjavíkur
- Listasafn Akureyrar
- Listasafn Íslands
- Signa Mjög lifandi innsetningar - alveg ristuđ snilld
- Sarah Haxby Vinkona mín frá Kanada
- From the Fishouse Ljóđalestur
- Josh Simpson Glerlistamađurinn
- Total Theatre Tímarit um samtímaleiklist
- Theater Tímaritiđ Theater
- Dionysia Listahátíđin
- Marijn Dionys Ţetta er klár stelpa
- Sick Animation Sick Animation
- Find of the day Found Magazine
Trú
Trúmálin
- Þjóðkirkjan
- Vantrú
- Trú.is kristnin
- Búddistar á Íslandi Samtök Búddista á Íslandi
- Kaþólska kirkjan Kaţólska kirkjan
- Islam á Íslandi Islam á Íslandi
Vísindi
- Lifandi vísindi
- Vísindavefur HÍ
- NASA Geimferđastofnun Bandaríkjanna
- National Geographic Allt í heiminum
Pólitík
Lífiđ er pólitík
- Vagina Dentata hin tennta píka
- Tón og fem Eva Rún og félagar
- Tölvukonur Eva Rún og félagar
- Trúnó Andsvar kvenna viđ reykfylltum bakherbergjum
- The F Word
- Femínistafélag Akureyrar
- Femínistafélag Íslands
Bloggvinir
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 960
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já!!! Ţetta lýst mér vel á!
Ég sćki hér auđmjúklega um inngöngu í hinn ágćta prjónaklúbb, höldum áfram.
kveđja
Valdís Anna;)
Valdís Anna Jónsdóttir, 18.8.2008 kl. 18:09
Vá.. ţú ert efnileg. Hlakka til ađ sjá ţessa peysu.
Stefnir allt í ţađ ađ ég verđi í Rvk en komi aftur 30. ţar sem kéllan ćtlar ekki ađ missa af Akureyrarvökunni. Vođa leitt ađ missa af ţér, ţví ég miss you. já, kannski ég fjárfesti í húmor í Ikea í leiđinni...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.8.2008 kl. 18:33
Mér líst vel á ţetta hjá ţér. Ađ mínu mati er ţetta rétti andinn í prjónamennsku: Ég sé mér ţó ekki fćrt ađ svo stöddu ađ sćkja um í klúbbinn en ég myndi gjarnan vilja vera velunnari hans. Sćki hér međ um ţađ.
Annars sat ég í ţessari sömu stofu fyrir nokkrum árum og prjónađi lon og don. Prjónađi ţar kjól, legghlífar og ermar. Mjög metnađarfull atvinnuprjónamennska ţar. Vissi einmitt ekkert hvađ ég var ađ gera og renndi nákvćmlega blint í sjóinn. Ţađ var gaman.
Hafđu ţađ gott á Borginni.
Gunnhildur
Gunnhildur (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 00:32
ég skal vera á bekknum
reynzi beauty (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 02:07
Valdís má vera međ. Fanney líka, ţótt hún hafi ekki sótt um ţađ međ formlegum hćtti. Reynir, ţú verđur ađ prjóna ţótt ţú kunnir ţađ ekki og Gunnhildur má vera velunnari númer eitt, sérstaklega ef hún sendir peninga.
Vilborg Ólafsdóttir, 20.8.2008 kl. 20:15
Vilborg ertu ekki alveg brjáluđ yfir ţví ađ meirihlutinn í rvk-borg hafi stoliđ nafninu á prjónaklúbbnum???
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 22.8.2008 kl. 08:44
ég fór á vilborg.blog.is áđan og las fćrslur ţar sannfćrđum um ađ ţetta vćri ţitt blogg. En svo var heldur betur ekki. En ég sćki hér međ um í prjónaklúbbnum. Ég er ennţá međ trefil inn í skáp sem ég byrjađi á fyrir 3 árum.
Karl Ágúst Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 21:18
minnir dálítiđ á sjópoka.
mamma (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 22:32
ég vil vera međ. getum viđ haft bundiđ fyrir augun og setiđ í hring svo ţegar tónlistin stoppar ţá skiptast allir á prjónaverkefni?
eva run snorradóttir (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.