Skrýtni

Eftirfarandi er tekiđ af síđu Barnaheilla. Skođiđ nánar hér. Mig langar ađ vita hvađ var gert viđ ţessar tillögur. Ef einhver veit ţađ má sá segja mér.

"Í marsmánuđi 2001 var kynnt skýrsla um rannsókn sem unnin var á vegum dóms- og kirkjumálaráđuneytis um klám og vćndi á Íslandi og félagslegt umhverfi ţess. Í kjölfariđ var síđan skipuđ nefnd sem var faliđ ađ leita frekari leiđa varđandi úrbćtur. Nefndin er skipuđ fulltrúum dómsstóla, Áfengis- og vímuvarnaráđs, félagsmálaráđuneytis, heilbrigđis- og trygginga-mála-ráđuneytis, samgönguráđuneytis, lögreglu og Reykjavíkurborgar.
Nefndin skilađi tillögum um úrbćtur í júnímánuđi 2002 og leggur hún til ýmsar breytingar á hegningarlögunum er varđa klám."

"(Nefndin) telur ađ endurskođa beri 210. gr. laganna í heild sinni. Viđ ţá endurskođun leggur nefndin til ađ banni viđ dreifingu og birtingu á ákveđinni tegund af klámi verđi aflétt. Í ţví skyni verđi tekin upp ákveđin flokkun á klámi sem skipti ţví niđur í gróft klám og klám af vćgara tagi. Til grófs kláms teljist ţá barnaklám, dýraklám og ofbeldisfullt klám. Til kláms af vćgara tagi teljist ţá klám sem ekki getur flokkast undir gróft klám."

Til ađ gćta fyllstu međvirkni langar mig ađ flytja gamanmál í lokin til ađ fólk haldi ekki ađ lífiđ sé ein stór áhyggja:

Virđulegur mađur kemur inn á barinn á Sögu og pantar 4 glös af XO koníaki. Ţjóninn afgreiđir manninn strax og rađar glösunum snyrtilega á barborđiđ. Mađurinn sturtar í sig úr hverju glasinu á eftir öđru og er búinn međ alla sjússana áđur en 5 mínútur eru liđnar. Ţjóninn segir í spurnartóni: "Ţađ er eins og ţér liggi á". "Ţér myndi líka liggja á ef ţú vćrir međ ţađ sama og ég", sagđi mađurinn. "Hvađ ertu eiginlega međ?" spurđi ţjóninn í samúđartón. "Bara fimmtíu kall".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband