30.5.2007 | 10:46
Á slóđum skálda
Ég fór í fyrsta skiptiđ í Sigurhćđir í gćr, gamlan bústađ heiđursborgarans og ţjóđskáldsins MC M.J. Um leiđ og ég steig fćti inn fyrir ţröskuldinn byrjađi ég ađ hugsa í stuđlum og rími. Ţađ var dásamleg reynsla.
Óđur til músanna á Sigurhćđum.
Mikiđ eiga mýsnar bágt
og mćđulegar margar,
lćđast hér um loftiđ lágt
er lćvís mávur gargar.
Ó visnu mýs, ég vísast mon
veita ykkur ráđning.
Ţiđ ţekkiđ ei ţann ţjóđarson
sem ţoldi hérna ţjáning.
Óđur til rođamauranna á Sigurhćđum.
Rođamaurum ryđja ber
rauđar litlar klessur,
Eins og klúr og kraftlaus her
kómúnistalessur.
Upp ég skćđa herör sker
skola allan saurinn
Veinin óma vangefeđ
varnarlaus er maurinn.
Ţessi sumarvinna lofar góđu. Ég skemmti mér vel og sólin er farin ađ skína á veröldina mína, allt er í ţessu fína.
Lifiđ heil.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Facebook
Athugasemdir
Ég ćtla ađ koma í vinnuna til ţín og ţá skulum viđ kveđast á, ţađ er keppnis !
Ása lesbískmótorhjólaástarmakakona ţín (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 22:57
Hef ákveđiđ ađ fresta nćstu ljóđasamkeppni um óákveđinn tíma, a.m.k. ţar til ţú ert hćtt ađ hugsa í stuđlum og rími. Ég stefni ađ ţví ađ vinna nćstu keppni.
JÓ (IP-tala skráđ) 31.5.2007 kl. 11:27
SKNÍLLD! Afar hressandi ljóđagerđ hér á ferđ. Rođmaurablúsinn er fegurri ađ mínu mati, svo eitthvađ ódauđlegt og smart.
Takk fyrir frábćrt actionary kona! Bíđ í ofvćni eftir ađ taka leik međ ţér á ný :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.6.2007 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.