Vilborg Ólafsdóttir er haldin (ó)verulegum vönunarótta

Mér finnst facebook alltaf vera að færa sig upp á skaftið við mig. Þetta er eitt dæmi: 

You can remove this picture,

but be sure to upload another OR! 

- we will display a silhouette in its place..

Þegar ég hafði lesið þetta rann mér kalt vatn milli skinns og hörunds. Silhouette? Ég vil ekki vera skuggi í hjáveruleikanum. Svo flýtti ég mér að birta nýja mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil líka miklu frekar sjá mynd af þér heldur en "silhouette" ...

J (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 11:36

2 identicon

Feisbúkk sko. Nær algjöru tangarhaldi á manni og neitar að sleppa fyrr en í fullan bakkann. You heard me sister.

MaggaStína (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 13:01

3 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Já ég heyri systir, þú segir bara það sem þú vilt þegar þú vilt segja það. Fullan bakkan já, auðvitað :D

Vilborg Ólafsdóttir, 27.3.2009 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband