27.3.2009 | 10:05
Swimming success!
Ég fór í sund í gćrkvöldi, eins og ég geri svo gjarnan á fimmtudagskvöldum, en ég hafđi einhverja undarlega tilfinningu í maganum um ađ í ţetta skipti myndi ég ekki hitta vinkonur fyrir í lauginni heldur sitja ţarna ein og yfirgefin. Til vonar og vara ákvađ ég ađ semja um ţađ ljóđ sem var svona:
Ég sat ţarna ein á skýlunni
í vorsins norđan nćđingi
og beiđ eftir ţér kunningi
en ţú komst ekki
ţú komst ekki.
Til allrar hamingju ţurfti ég ekki ađ halla mér grátandi á öxlina á einhverjum ókunnugum á bar eftir sundferđina og fara međ ljóđiđ, ţví vinkona mín var ţarna.
Hér er mynd af mér til hressingar. Svona lít ég út í dag, búin međ morgundjúsinn:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert alltaf svo sćt músin mín.
J (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 12:54
Mmmmm morgundjús.
Mmmmm sund.
MaggaStína (IP-tala skráđ) 27.3.2009 kl. 12:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.