sant.

Af því að ég mundi leyniorðið, sem er ykkur að segja alveg ótrúlega flókið, hef ég ákveðið að blogga. Það er langt síðan síðast. Ég segi engar fréttir frekar en fyrri daginn, en jólakveðja er kannski við hæfi, þar sem jólin eru núna á fullu blasti í öllum græjum.

Gleðileg jól!

Ég er annars að horfa á birtuna minnka, mig langar út í göngutúr og læt líklega verða af því innan skamms.

Og svo mynd í lokin, hún er af Kviss búmm bang í vinnunni (það er óþarfi að taka það fram að Evurnar eru hundfúlar yfir einhverju og ég er að reyna að stilla til friðar, sjálf hundfúl yfir einhverju). 

KBB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól, Vilborg mín! Það er svo dásamlegt að þú sért farin að blogga á ný. Ég ætla að gera þess bloggsíðu að upphafssíðu minni svo það fari ekki framhjá mér næst þegar þú bloggar. Sem ég reikna með að verði um mitt ár 2010, miðað við afköst hingað til. I can´t wait!

MaggaStína (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Magga mín. Af því að þú lætur svona ætla ég að blogga strax aftur, um þig.

Vilborg Ólafsdóttir, 28.12.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband