Mín er alltaf lćrandi

Ég er náttúrulega í háskólanámi, fyrir ţau ykkar sem vitiđ ţađ ekki. Ég er í framhaldsnámi í krítískum hugvísindum sko. Ég er ekki bara hangandi í Hamraborginni á kaffi Katalínu allan daginn sko. En ég glata ekki gamanseminni ţótt ég sé lesandi allan daginn. Stundum lít ég upp úr bókunum og sem skrýtlur. Hér er dćmi um eina slíka:

Hertoginn gekk inn í herbergiđ, stansađi í dyragćttinni og beiđ ţar til allra augu voru á honum og mesta skvaldriđ var ţagnađ. Sćlir herrar mínir, sagđi hann ţá af miklum myndugleik. Ég sé ađ hér er veriđ ađ snćđa. Af stćrđ salarins og fjölda ykkar get ég mér ţess til ađ hér fari fram veisla. Hann horfđi í kringum sig, leit á mennina og sagđi svo: Af klćđaburđi ykkar og skeggvexti ađ dćma eruđ ţiđ samansafn af betlurum, flćkingum, brjálćđingum og ofbeldisseggjum, en mér er sama, ég er svangur og veisluhöld eru mér ađ skapi. Fćriđ mér vín! Sagđi hann svo, hátt og snallt og rétti fram höndina í ţesskonar stellingu ađ ćtla mćtti ađ hann héldi ţá ţegar á bikar, barmafullum af víni. Ţá tók til máls krypplingur einn sem sat viđ háborđiđ:
- Nei herra, sagđi hann.
- Nú? Hversvegna ekki?! Ţrumađi ţá hertoginn sem hafđi aldrei fyrr heyrt ađra eins vitleysu.
- Ţér eruđ međ holdsveiki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha. Ţetta er steikt, en ég kann viđ ţađ.

Heiđar (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 16:45

2 identicon

Ehhhhhhheehheeehhhhhhhh.. hóst.... eeeeeehh.

Steikt doesn´t even begin to describe it, honey. 

MaggaStína (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 00:00

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Athyglisvert :) Holdsveiki hertoginn...hmmm...kannski smá gáta ?

Lárus Gabríel Guđmundsson, 25.2.2009 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband