Ung og falleg

Í dag langar mig bara ađ birta mynd af sjálfri mér. Ekki útaf neinu sérstöku. Ekki til ađ segja neitt sérstakt. Mig langar bara ađ birta hana ţví mér finnst ég svo falleg á henni, ţótt ţađ sjáist reyndar ekki almennilega allt andlitiđ á mér. Mér finnst háriđ á mér bylgjast á svo undursamlegan hátt og vangalínan vera svo mjúk. Svo er ég međ svo langan háls og granna handleggi. Á ţjóđskrá er hćgt ađ fá vottorđ ţess efnis ađ mađur sé einhleypur. Ég ćtti kannski ađ rölta ţangađ niđureftir á morgun, smella mér á eitt svona vottorđ, skella svo í eina köku og bjóđa svo fólki ađ fagna međ mér formlegri viđurkenningu ríkisins á ţví ađ ég er ein-stök. Ég verđ ţađ örugglega ekki lengi enn, einmitt ţessvegna ćtti ég ađ drífa í ţví, er ţađ ekki?

er bogga fín?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg sammála. Ţú ert ljómandi falleg. Ţú ert ţađ nú alltaf, hvort sem ţú snýrđ andlitinu til vinstri, fram eđa hćgri. Já og afturábak.

Ásgeir Kolbeins er víst einheypur á ný. Las ţađ á dv.is.  

MaggaStína (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 13:10

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Jii, ég ćtti ađ gera seríu međ sjálfri mér, snúa andliti mínu á alla enda og kanta. En já, međ Ásgeir Kolbeins, ég hef heyrt ađ hann sé rauđhćrđur. Ég veit ekki hvort ég meiki ţađ.

Vilborg Ólafsdóttir, 2.4.2009 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband