Veðrið

Ég ætla bara að koma því á framfæri að ég er orðin langþreytt á þessu veðri. Því miður hefur það ekkert upp á sig að vera reið og miður sín yfir veðrinu, það breytir því ekki. En ég hef að minnsta kosti eitthvað að tala um. Það er bara rugl að veðrið sé ekki spennandi umræðuefni. Mér verður allavega alveg sjóðandi heitt í hamsi yfir þessu.

Ég fór til Akureyrar um páskana og átti góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Hér er mynd af lítilli frænku og mér:

photo_164.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komdu þá í heimsókn til mín. Ég sit út á svölum í stuttbuxum og bol, sóla mig og les bók.

Heiðar (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 15:16

2 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Ég kem! Hei ég veit, komd þú fyrst hingað og svo kem ég til þín einhverntímann.

Vilborg Ólafsdóttir, 22.4.2009 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband